Þín rödd

Þitt álit skiptir máli. Hjálpaðu okkur að móta bankaþjónustu framtíðarinnar. Hér getur þú sent inn tillögu, komið með athugasemdir og kosið þær hugmyndir sem hugnast þér best en þannig getur þú hjálpað okkur við forgangsröðun verkefna í síbreytilegu fjármálaumhverfi.

85 atkvæði

Sjálfvirkar umframgreiðslur á lán

Bjóða viðskiptavinum að greiða sjálvirkt inn á lánin sín Leið 1 - Föst upphæð: Notandi velur fasta upphæð sem fer inn á lánið mánaðarlega Leið 2 - Föst ...
Tillaga frá: Gyða (10 nóv., '23) Kosið: 22 apr. Athugasemdir 5
Á dagskrá
76 atkvæði

Eyða þekktum viðtakendum í appi

Sem notandi myndi ég vilja geta flokkað og eytt þekktum viðtakendum í appinu fyrir millifærslur
Tillaga frá: Páll (14 nóv., '23) Kosið: 31 maí Athugasemdir 0
Í rýni
67 atkvæði

Eyðileggja reikninga í netbanka/appi

Í síbreytilegu bankaumhverfi væri gott að geta hreinsað til í sínum eigin fjármálum með því að eyða gömlum reikningum í netbankanum eða appinu í stað þess að þurfa að ...
Tillaga frá: Rakel (17 nóv., '23) Kosið: 15 apr. Athugasemdir 0
Í rýni
65 atkvæði

Virkja öll Fríðu tilboð með einum smelli

Sem notandi væri ég til í að geta virkjað öll Fríðu tilboð í appinu með einum smelli í stað þess að haka við hvert einasta tilboð.
Tillaga frá: Páll (14 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 1
Í rýni
61 atkvæði

Stafrænt gjafakort

Bjóðum upp á stafræn gjafakort sem viðskiptavinur fær sent til að minnka sóun og bæta þjónustu. Gjafabréfið er umhverfisvænt og einstaklingsmiðað en fyrir þá sem ...
Tillaga frá: bryndislh@islandsbanki.is (13 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 0
Í rýni
50 atkvæði

Veita umboð í appi og netbanka

Ég myndi vilja að það væri hægt að veita umboð með rafrænum hætti í appi og netbanka, eins og aðgang að bankareikningum eða öðrum aðgerðum. Eins myndi ég vilja getað ...
Tillaga frá: Karen (16 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 0
Í rýni
47 atkvæði

Geta séð ítarupplýsingar um bankareikninga í appi

Í appinu er ekki hægt að sjá ítarupplýsingar um bankareikninga eins og t.d. IBAN númerið. Þegar maður fær greiðslu erlendis frá væri mjög gott að geta haft IBAN númer ...
Tillaga frá: Kolbeinn (08 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 2
Lokið
44 atkvæði

Geta millifært á símanúmer

Í stað þess að þurfa að nota Kass eða Aur myndi ég vilja geta millifært á símanúmer beint í gegnum appið og netbankann
Tillaga frá: Kolbeinn (08 nóv., '23) Kosið: 08 apr. Athugasemdir 0
Í rýni
41 atkvæði

Sjálfvirkar skuldfærslur

Sem notandi myndi ég vilja geta skráð lánin mín og fleira í sjálfvirkar skuldfærslur í appinu
Tillaga frá: Páll (14 nóv., '23) Kosið: 20 des., '23 Athugasemdir 2
Lokið
27 atkvæði

Sjá vexti og ávöxtun reikninga i appi

Væri frábært að sjá hvaða vextir eru á reikningum og hvað er komið mikið í ávöxtun frá áramótum. s.s. samtölu ávöxtun ársins.
Tillaga frá: Þórey og family (20 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 0
Lokið
22 atkvæði

Öryggisaðgerðir á kortin

Ég vil geta stjórnað hvar hægt er að nota kortið mitt í appinu. Sé fyrir mér að ég geti lokað þá á erlendar greiðslur, opna á eitt tiltekið land því ég er að ferðast ...
Tillaga frá: Dagbjört (17 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 0
Lokið
22 atkvæði

Tengja saman reikninga, færslur á reikningi og rafræn skjöl

Þegar ég er með ógreiddan reikning þá vil ég geta smellt á hann og séð rafræna skjalið á bakvið hann ef það er til staðar. Það sama gildir um færsluna í ...
Tillaga frá: Kolbeinn (08 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 0
Í rýni
18 atkvæði

Graf sem sýnir þróun vaxta með myndrænum hætti

Sem viðskiptavinur myndi ég vilja sjá myndrænt graf á vefnum eða í appinu sem sýnir sögulega þróun vaxta hjá bankanum, eins og húsnæðislánavexti og vexti á ...
Tillaga frá: Páll (14 nóv., '23) Kosið: 26 feb. Athugasemdir 0
Í rýni
16 atkvæði

Millifæra af gjaldeyrisreikningum í appi

Tillaga frá: Snorri Fannar (20 nóv., '23) Kosið: 19 feb. Athugasemdir 0
Í rýni
14 atkvæði

Millifæra af verðtryggðum reikningum í appi

Tillaga frá: Snorri Fannar (20 nóv., '23) Kosið: 05 jan. Athugasemdir 0
Í rýni
13 atkvæði

Fríða - geta raðað tilboðum eins og mér hentar

Geta raðaða tilboðum eftir því hvernig mér hentar. Færa tilboð sem sagt upp eða niður eftir því sem mér hentar til þess að hafa það tilboðin sem mér finnst flottust ...
Tillaga frá: Hildur (20 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 1
Í rýni
13 atkvæði

Hægt að greiða upp greiðsludreifingu á kreditkorti í appinu.

Hægt sé að velja að greiða upp greiðsludreifingu á kreditkorti þó nokkrar greiðslur séu eftir.
Tillaga frá: Elínborg Ágústsdóttir (14 des., '23) Kosið: 16 maí Athugasemdir 0
Í rýni
13 atkvæði

Rafrænar undirritanir með Auðkennisappi

Það þyrfti að vera hægt að undirrita t.d umboð rafrænt með Auðkennisappinu í tengslum við rafrænar lánsumsóknir. Sérstaklega þar sem nýjasti iPhone er bara með e-SIM ...
Tillaga frá: Gunnar (08 des., '23) Kosið: 26 feb. Athugasemdir 0
Í rýni
8 atkvæði

Samanburður reikninga

Að geta sett inn samanburð á milli reikninga. Kom upp þegar ég var að útskýra muninn fyrir dætrunum á því þegar vextir eru lagðir inn mánaðarlega eða þegar þeir eru ...
Tillaga frá: Þórey og family (20 nóv., '23) Kosið: 14 des., '23 Athugasemdir 0
Í rýni
8 atkvæði

Filter listi yfir alla sem hafa sent mér rafræn skjöl

Stundum leita ég að rafrænu skjali í netbanka en veit ekki hvað útgefandi heitir, hann notar fleira en eitt nafn eða þá að nafn fyrirtækisins er annað en brandið. Í ...
Tillaga frá: Kolbeinn (08 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 0
Í rýni
5 atkvæði

Geta skráð sig í public beta

Ég myndi vilja geta skráð mig í public beta hóp sem hefði aðgang að Íslandsbanka appinu í Testflight og væri hægt að leita til í að prófa nýjungar, með eða án ...
Tillaga frá: Kolbeinn (08 nóv., '23) Kosið: 26 maí Athugasemdir 1
Lokið
5 atkvæði

Inneignarnótur - Í appið

Góðan dag Mörg okkar eigum eina skúffu heima fulla af inneingarnótum og lendum ítrekað í því að þær renni út áður en þær eru notaðar. Mín tillaga mynd hjálpa okkar ...
Tillaga frá: Tómas Helgi Stefánsson (08 jan.) Kosið: 13 feb. Athugasemdir 0
Í rýni
5 atkvæði

Kreditkort í appi

Það væri þæginlegt ef það væri hægt að breyta sýn á valmyndinni í appinu þannig að þú getir valið hvort þú sjáir ráðstöfun eða notkun á kreditkortinu í valmynd ...
Tillaga frá: Linda Arnardóttir (19 des., '23) Kosið: 30 apr. Athugasemdir 0
Í rýni
5 atkvæði

Rafræn skjöl í appinu

Það væri þæginlegt ef logo fyrirtækjanna myndu birtast fyrir framan ógreidda reikninga í appinu (logo eins og er fyrir framan félögin í kauphöll). Þá væri maður mun ...
Tillaga frá: Linda Arnardóttir (19 des., '23) Kosið: 06 maí Athugasemdir 0
Á dagskrá
4 atkvæði

Markaðir í appi

í dag er aðeins hægt að sjá línurit yfir þróun á gengi skuldabréfasjóða. Það mætti einnig bæta við línuriti fyrir þróun gengis á hlutabréfum ásamt línuriti sem sýnir ...
Tillaga frá: Linda Arnardóttir (19 des., '23) Kosið: 22 jan. Athugasemdir 0
Í rýni
4 atkvæði

Appið

Þegar þú ert í appinu og velur t.d ógreiddir reikningar, markaðir eða lán, ferð síðan inn á annað app í símanum og til baka á Íslandsbanka appið, þá dettur þú af ...
Tillaga frá: Linda Arnardóttir (19 des., '23) Kosið: 23 jan. Athugasemdir 0
Á dagskrá
3 atkvæði

Yfirlit Áskrifta

Á kortaskjánum væri ég til í að geta ýtt á takka "Áskriftir á þessu korti" og fengið þannig skýrt yfirlit yfir þær áskriftir eða "recurring" greiðslur á þessu korti. ...
Tillaga frá: Kári Þrastarson (01 mar.) Kosið: 26 maí Athugasemdir 1
Í rýni
3 atkvæði

Greiða inn á lán - festa vexti

Það væri frábært ef það væri hægt að festa vexti á íbúðalánum í appinu.
Tillaga frá: Páll (08 jan.) Kosið: 08 apr. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá
3 atkvæði

Greiða inn á lán

Það væri frábært að hafa möguleika að greiða inn á /greiða upp lán í appinu.
Tillaga frá: Páll (08 jan.) Kosið: 08 apr. Athugasemdir 0
Lokið
3 atkvæði

Markaðir í appinu

Þegar þú ferð inn á markaðir í appinu þá birtist listi yfir félög á Aðalmarkaði og First North saman og eru ekki aðgreind. Það væri mun þæginlegra ef þetta væri ...
Tillaga frá: Linda Arnardóttir (19 des., '23) Kosið: 06 maí Athugasemdir 0
Í rýni
3 atkvæði

Lánareiknivél fyrir lán fyrir þig/einstaklingslán

Hægt sé að prófa að reikna greiðslubirgði af mismunandi upphæðum af einstaklingsláni/láni fyrir þig í appinu með lánareiknivél.
Tillaga frá: Elínborg Ágústsdóttir (18 des., '23) Kosið: 22 jan. Athugasemdir 0
Í rýni
3 atkvæði

Úttekt af gjaldeyrisreikning í gjaldeyrishraðbanka

Úttekt af gjaldeyrisreikning í gjaldeyrishraðbanka með rafrænum skilríkjum
Tillaga frá: Sunna Dís Ægisdóttir (14 des., '23) Kosið: 19 des., '23 Athugasemdir 0
Í rýni
3 atkvæði

Sækja um skilmálabreytingu á bankaábyrgð á vefnum

Að fólk geti lengt og breytt bankaábyrgð í vefnum með því að skanna inn leigusamnning og skrifa undir lánshæfismat.
Tillaga frá: Sunna Dís Ægisdóttir (14 des., '23) Kosið: 22 jan. Athugasemdir 0
Í rýni
1 atkvæði

Áreiðanleikakönnun til staðfestingar gerð rafræn fyrir alla eigendur fyrir húsfélög

Áreiðanleikakönnun verði kláruð af gjaldkera húsfélag en eigendur eigna í húsinu geti staðfest með rafrænum hætti eignahlut sinn. Kvittanir á pappír er orðið úrellt ...
Tillaga frá: Alda Björk (13 mar.) Kosið: 13 mar. Athugasemdir 0
Í rýni
1 atkvæði

Stofnun Fyrirtækja

Þegar einstaklingar standa frammi fyrir því að nýskrá fyrirtæki, þá er eitt af fyrstu skrefunum eftir skráningu að stofna til bankaviðskipta. Bankinn á núþegar ...
Tillaga frá: Kári Þrastarson (01 mar.) Kosið: 01 mar. Athugasemdir 0
Í rýni