Veita umboð í appi og netbanka

49 atkvæði

Ég myndi vilja að það væri hægt að veita umboð með rafrænum hætti í appi og netbanka, eins og aðgang að bankareikningum eða öðrum aðgerðum. Eins myndi ég vilja getað fellt út og afturkallað umboð og stýrt aðgangsheimildum með einföldum hætti.

Í rýni Tillaga frá: Karen Kosið: 13 mar. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0