Rafræn skjöl í appinu

5 atkvæði

Það væri þæginlegt ef logo fyrirtækjanna myndu birtast fyrir framan ógreidda reikninga í appinu (logo eins og er fyrir framan félögin í kauphöll). Þá væri maður mun fljótari að finna reikninga í appinu.

Á dagskrá Tillaga frá: Linda Arnardóttir Kosið: 06 maí Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0