Fríða - geta raðað tilboðum eins og mér hentar

12 atkvæði

Geta raðaða tilboðum eftir því hvernig mér hentar. Færa tilboð sem sagt upp eða niður eftir því sem mér hentar til þess að hafa það tilboðin sem mér finnst flottust eða ætla að nýta mér efst á síðunni og osfv.

Í rýni Tillaga frá: Hildur Kosið: 18 mar. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1