Eyðileggja reikninga í netbanka/appi

67 atkvæði

Í síbreytilegu bankaumhverfi væri gott að geta hreinsað til í sínum eigin fjármálum með því að eyða gömlum reikningum í netbankanum eða appinu í stað þess að þurfa að hafa samband við bankann til að eyðileggja þá.

Í rýni Tillaga frá: Rakel Kosið: 15 apr. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0