Áreiðanleikakönnun til staðfestingar gerð rafræn fyrir alla eigendur fyrir húsfélög

1 atkvæði

Áreiðanleikakönnun verði kláruð af gjaldkera húsfélag en eigendur eigna í húsinu geti staðfest með rafrænum hætti eignahlut sinn. Kvittanir á pappír er orðið úrellt form og óumhverfisvænt og ætti ekki að vera það flókið að koma því í rafrænt ferli eins og annað sem staðfest er með rafrænum skilríkjum. Einnig er það mun meira öryggi í því og ætti að vera fljótlegri samskiptaleið líka.

Í rýni Tillaga frá: Alda Björk Kosið: 13 mar. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0