Tengja saman reikninga, færslur á reikningi og rafræn skjöl

21 atkvæði

Þegar ég er með ógreiddan reikning þá vil ég geta smellt á hann og séð rafræna skjalið á bakvið hann ef það er til staðar. Það sama gildir um færsluna í reikningsyfirlitinu eftir að ég hef greitt reikninginn.

Í rýni Tillaga frá: Kolbeinn Kosið: 13 mar. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0