Öryggisaðgerðir á kortin

21 atkvæði

Ég vil geta stjórnað hvar hægt er að nota kortið mitt í appinu. Sé fyrir mér að ég geti lokað þá á erlendar greiðslur, opna á eitt tiltekið land því ég er að ferðast þangað, stilla ákveðna netheimild á kortið og loka á hraðbanka færslu sem dæmi.

Lokið Tillaga frá: Dagbjört Kosið: 27 feb. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0