Filter listi yfir alla sem hafa sent mér rafræn skjöl

7 atkvæði

Stundum leita ég að rafrænu skjali í netbanka en veit ekki hvað útgefandi heitir, hann notar fleira en eitt nafn eða þá að nafn fyrirtækisins er annað en brandið. Í þeim tilfellum er þægilegt að geta haft filter lista yfir alla sem hafa sent mér rafræn skjöl. Listinn gæti verið breytilegur eftir því hvaða tímabil ég er með valið, þ.e. að hann birti þá útgefendur sem hafa sent mér rafrænt skjal á tímabiliniu

Í rýni Tillaga frá: Kolbeinn Kosið: 23 jan. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0