Geta séð ítarupplýsingar um bankareikninga í appi

46 atkvæði

Í appinu er ekki hægt að sjá ítarupplýsingar um bankareikninga eins og t.d. IBAN númerið. Þegar maður fær greiðslu erlendis frá væri mjög gott að geta haft IBAN númer og aðrar ítarupplýsingar aðgengilegar

Lokið Tillaga frá: Kolbeinn Kosið: 22 apr. Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2