Rafrænar undirritanir með Auðkennisappi

13 atkvæði

Það þyrfti að vera hægt að undirrita t.d umboð rafrænt með Auðkennisappinu í tengslum við rafrænar lánsumsóknir. Sérstaklega þar sem nýjasti iPhone er bara með e-SIM og því einungis Auðkennisappið í boði

Í rýni Tillaga frá: Gunnar Kosið: 26 feb. Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0